Heimir Guðjónsson mun hætta sem þjálfari FH þegar tímabilinu í Bestu deild karla í fótbolta lýkur. Frá þessu greinir félagið ...
„Sýningin er eitthvað sem mun standa upp úr hjá mér allt mitt líf,“ segir fyrirsætan Áslaug María sem er nýkomin frá Mílanó ...
Eftir þriggja ára fjarveru frá handboltavellinum er Darri Aronsson loksins aftur kominn út á gólfið. Undanfarin ár hafa reynt gríðarlega á andlegu hliðina.
Eftir tímabilið hættir Ólafur Kristjánsson sem þjálfari kvennaliðs Þróttar í fótbolta og verður aðstoðarmaður Þorsteins Halldórssonar með kvennalandsliðið.
Nú er í gangi opnunarhátíð Bleiku slaufunnar í Borgarleikhúsinu.
Varnarmálaráðherra Bandaríkjanna sagði pólitískum rétttrúnaði stríð á hendur á fundi með hundruðum yfirmanna bandaríska hersins í dag. Á fundinum sagði hann meðal annars að of margir hefðu fengið fram ...
Donald Trump Bandaríkjaforseti segir Hamas-samtökin hafa þrjá til fjóra daga til þess að bregðast við friðaráætlun Bandaríkjanna um endalok átaka á Gasa. Ísraelar hafa þegar samþykkt áætlunina, en lei ...
Flugvél sem hryðjuverkamenn tóku yfir og lentu á Keflavíkurflugvelli og diplómatískar lausnir voru á meðal verkefna á ráðstefnu þar sem líkt var eftir fundi aðildarríkja NATO.
Maður sem lauk ferðalagi sínu til allra landa heimsins á Íslandi, segist feginn að vera búinn með þennan kafla í sínu lífi. Ævintýrið fjármagnaði hann allt með dagvinnu í heimalandinu og nýtti helgar ...
Forstjóri Vinnumálastofnunar segir viðbúið að fleiri hópuppsagnir fylgi gjaldþrotinu hjá fyrirtækjum sem þjónustuðu Play. Nýjar tölur sýna að atvinnuleysi fari vaxandi.
Ráðamenn eru á einu máli um að fall Play muni ekki hafa afgerandi áhrif á þjóðarbúið. Það hafi fyrst og fremst áhrif á starfsfólk og farþega félagsins. Innviðaráðherra telur að kanna þurfi hvort krafa ...
Rúmlega fimmtíu manns missa strax vinnuna hjá fyrirtækinu Airport Associates sem þjónustaði Play á Keflavíkurflugvelli og ekki er útilokað að til frekari uppsagna komi. Forstjóri fyrirtækisins segir g ...
Some results have been hidden because they may be inaccessible to you
Show inaccessible results